-Við erum búin að syngja saman síðan vorið 2007. Þá var fyrirhugað tveggja vikna námskeið hjá okkur. Ása Berglind var þá í námi við Listaháskóla Íslands og lokaverkefni hennar var að vinna með eldri borgurum i tónlist á skapandi hátt. Þetta gekk svo vl og var svo gaman að við erum enn að syngja undir hennar stjórn. Á vordögum 2015 kemur fyrsta geislaplatan okkar út.-