Blogg

Menningarferð um nærsveitir
|

Menningarferð um nærsveitir

Ég fór ásamt félögum mínum í Norræna félaginu í Ölfusi í menningarferð um nærsveitir sem var svo skemmtileg að ég má til með að deila ferðasögunni.  Listasafn Árnesinga Við byrjuðum í Listasafni Árnesinga. Undir leiðsögn Kristínar Scheving safnstjóra skoðuðum við vidólistaverk eftir listamennina Gary Hill, Steinu og Woody Vasulka. Kristín var ein þeirra sem setti upp…

Að byrja í golfi á gamals aldri
|

Að byrja í golfi á gamals aldri

23 október spiluðum við hjónin golf á Þorlákshafnarvelli. Vinafólk okkar fékk þá snildarhugmynd að það væri upplagt að spila golf þennan dag og buðu okkur með. Þau er þaulvön en það erum við hjónin ekki. Í einfeldni minni hélt ég að maður spilaði ekki golf þegar væri komið svona langt fram í október. Golfdella Um…