Félagsþjónusta

Frá Egilsbraut 9 er rekin þjónusta fyrir aldrað og öryrkja. Þar er reynt að koma á móts við fólk svo það geti búið sem lengst heima. Það fær heimaþjónustu sem er fólgin í heimilisstörfum, innkaupum og örðum persónulegum þörfum.

 

Dagvist

Dagvist aldraða er rekin á 9-unni fyrir átta einstaklinga. Dagdvölin eru opin frá kl. 8.00-16.00. Hægt er að fá morgunmat, hádegismat og síðdegiskaffi á dagdvöl. Það er líka hægt að fá sendan mat heim frá dagdvöl.

 

Heilsa

Stigvél eða göngubretti og rafmagnshjól standur öllum eldri borgara til boða. Allir eru velkomnir að koma og nota tækin á meðan opið er frá kl. 8.00-16.00. Tækin hafa öll verið gefin á 9-una.

Parafín vaxpottur er mjög góður fyrir fólk sem er með gigt í höndum eða stirða liði. Meðferðin tekur um 20 mínútur og á meðan hendurnar eru í vaxpottinum fær fólk hitabakstra á hné og axlir og lætur fara vel um sig í hvíldarstól (lazyboy) á meðan. Kvenfélag Þorlákshafnar gaf pottinn fyrir nokkrum árum.

Fótaaðgerðarfræðingur kemur einu sinni í viku.

Snyrtifræðingur kemur eftir pöntunum eða þörfum.

Fótaaðgerðarfræðingur kemur einu sinni í viku.