Félag eldri borgara í Ölfusi -FEBÖ- heldur aðalfund sinn, laugardaginn 11. febrúar 2017 kl.14.00 að Egilsbraut 9, Þorlákshöfn.
Dagskrá fundar:
-
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórnin.
Félag eldri borgara í Ölfusi -FEBÖ- heldur aðalfund sinn, laugardaginn 11. febrúar 2017 kl.14.00 að Egilsbraut 9, Þorlákshöfn.
Dagskrá fundar:
Stjórnin.
Það var falleg og notaleg helgistund á sal Níunnar á uppstigningardag – á degi aldraðra. Salurinn var þéttskipaður fólki sem hlýddi á fallegan söng Yngri barnakórs Grunnskólans í Þorlákshöfn undir stjórn Sigþrúðar Harðardóttur og Gests Áskelssonar sem spilaði jafnframt undir sönginn. Séra Baldur Kristjánsson leiddi helgistundina og Guðmundur S. Brynjólfsson djákni predikaði. Uppstigningardagur var gerður…
Vetrarstarf sönghópsins Tóna og Trix hefst með aðalfundi sem verður haldinn föstudaginn 7. október kl. 10.00 á Níunni. Þar verður farið fyrir reikninga og vetrarstarfið rætt. Sönghópurinn stefnir að því að hefja söngæfingar föstudaginn 14. október kl. 10.00 sem verður æfingardagur Tóna og Trix í vetur. Þessi gefandi og glaðlegi félagsskapur óskar svo sannarlega eftir…
Gaflarakórinn, kór eldri borgara í Hafnarfirði, söng á Níunni dag fyrir fullan sal af fólki. Stjórnandi kórsins er Kristjana Þórdís Ásgeirsdóttir. Kórinn söng mörg lög og átti nokkur aukalög þegar hann var klappaður upp oftar en einu sinni.Gaflarakórinn var á yfirreið um Suðurland og ákvað að koma við í Þorlákshöfn, syngja fyrir félagaga sína í…
Það var glatt á hjalla á þorrablóti Félags eldri borgara í Ölfusi og Níunnar á bóndag 22. janúar síðastliðinn. Salurinn á Níunni var fullur af prúðbúnu fólki. Borð svignuðu undan þorramat frá Kjarnafæði en um matinn sáu þær stöllur Beata og Sigga sem vinna í mötuneyti Níunnar. Sönghefti voru á borðum með þorrasöngvum sem sungið…
Vetrardagskrá Félags eldri borgara í Ölfusi var kynnt á félagsfundi 1. sept. Dagskráin er fjölbreytt að venju með sínu hefðbundna sniði: Leshópur, karlarabb, spiladagur, keramikmálun, tiffany, kortagerð, púkkvinna, boccia og ringó.Á stundatöfluna hefur bæst við meiri hreyfing frá því á vorönn. Hollvinafélagið Höfn ætlar að bjóða félagsmönnum að stunda leikfimi í Íþróttamiðstöðinni á mánudögum kl….
Aðalfundur Félags eldri borgara í Ölfusi var haldinn í febrúar og var vel sóttur. Meðal mála var að sjálfsögðu kjör stjórnar og einnig var sagt frá sumarferð félagsins sem lofar góðu en ferðalangar munu bregða sér á Unaðsdaga í Hólminum og dveljast þar frá mánudegi til föstudags síðast í apríl.Sú breyting varð á í kjölfar…