Félag eldri borgara í Ölfusi -FEBÖ- heldur aðalfund sinn, laugardaginn 11. febrúar 2017 kl.14.00 að Egilsbraut 9, Þorlákshöfn.
Dagskrá fundar:
-
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórnin.
Félag eldri borgara í Ölfusi -FEBÖ- heldur aðalfund sinn, laugardaginn 11. febrúar 2017 kl.14.00 að Egilsbraut 9, Þorlákshöfn.
Dagskrá fundar:
Stjórnin.
Vetrardagskrá Níunnar er komin á fullt skrið. Stundatöfluna er hægt að nálgast hér. Ný spilalota hófst 2. október og eru spiluð fjögur kvöld í lotu en úrslitin eru reiknuð út frá þremur kvöldum, þannig að það kemur ekki að sök ef eitt kvöld dettur út. Hildigunnur heldur áfram með leikfimina tvisvar í viku, boccia er…
Þá fer vetrastarfið á 9-unni að renna sitt skeið en þó er kannski hápunkturinn eftir, Hafnardagar og skemmtilegheitin í kringum þessa ágætu bæjarhátíð okkar. Í fyrra litu í fyrsta sinn bæjarhátíðarhattarnir dagsins ljós og vöktu mikla athygli og ánægju. Konur í Félagi eldri borgarra hafa ekki setið auðum höndum að undanförnu og hefur þeim tekist…
Þau komu trítlandi yfir á Níuna, nemendur 9. bekkjar úr Grunnskólanum í Þorlákshöfn, mánudag 16. okt. Krakkarnir voru eftirvæntingafullir, því til stóð að búa til 13 slátur með starfsfólki Níunnar og fleirum. Allt gekk þetta eins og í sögu og krakkarnir voru fljót að læra handtökin. Sumir tóku það að sér að smakka soppuna (blóð,…
Gaman er að segja frá því að hið árlega Þorrablót sem haldið var á Níunni á bóndadaginn var með eindæmum vel lukkað. Gestir voru hátt í sextíu talsins og skemmtu allir sér frábærlega vel og þorramaturinn reyndist hinn besti. Leshópurinn fór á kostum og fékk fólk til að kveðast á eins og gert var hér áður…
Þorrablót Félags eldri borgara í Ölfusi var haldið á bónadag 20. febrúar í sal Níunnar. Viðgerðir og endurbætur hafa staðið yfir á gólfinu í salnum síðan 3. janúar og var kappkostað við að ljúka verkinu fyrir blótið. Sigrún Theódórsdóttir forstöðumaður vígði nýtt hljóðkerfi en hún var veislustjóri að venju. Þorramaturinn kom frá Kjarnafæði sem Beata…
Vetrarstarfið á Níunni hefur að mestu verið hefðbundið en leikfimi undir stjórn Hildigunnar sjúkraþjálfara er þó ný af nálinni. Leikfimiæfingarnar þykja mjög góðar og gárungar segja; að nú sé fólk farið að geta klippt á sér táneglur og pússað hælana eftir að hafa stundað leikfimina það sem af er vetri enda er aðsóknin mikil. Boccia…