Nú er vetrardagskrá 9-unnar að líða undir lok að þessu sinni. Fólk er farið að sinna öðru með hækkandi sól. Sigrún Theódórsdóttir komst svo skemmtilega að orði í pistli sínum í maíhefti Bæjarlífs er hún sagði „Þá er sumarið að bresta á með allri sinni fegurð og fuglasöng, mannfólkið skokkar út um mela og móa í sólinni og skipulögð vetrardagskrá  9-unnar hopar undan góða veðrinu og þá er um að gera að valhoppa í sundlaugina eða á púttvöllinn og fá smá freknur á nefið.“
Njótið sumarsins.

Similar Posts